Byrjunin á einhverju

Jón Hilmar Karlsson

Reykjavík, Ísland

Stofnandi og eigandi @Miklihvellur, Tímatal & Noona. Fæ hugmyndir. Set þær í framkvæmd. Þær ganga ekki upp. Ítra yfir það ferli eins oft og ég get. Skrifa minn sannleik til að afsanna hann.